Þessi vefur heitir jafnræði.is og fjallar um jafnræðismál á milli trú- og lífsskoðnarfélaga í landinu út frá því hvernig ríkið veitir þeim fjármuni, lagaheimildir eða aðstoð að ýmsu tagi. Það er klárt að ójafnræði ríkir í aðkomu ríkisins að trú- og lífsskoðunarfélögum; milli Þjóðkirkjunnar annarsvegar og annarra trú- og lífsskoðunarfélaga hinsvegar. Það ójafnræði er lagalegt, fjárhagslegt og […]